Hver dagur

Bubbi Morthens

[Vísa 1]
Þegar myrkrið fellur himni frá finn ég þig undir sæng
Er kvíðinn kemur að finna mig skríð ég undir þinn væng

[Viðlag]
Að geta elskað er engu líkt
Að hver dagur sé upphaf nýtt
Í þínu fangi finn ég styrk og trú
Það er enginn eins og þú

[Vísa 2]
Skæra stjörnu augun þín ég les þau dag og nótt
Skugginn þinn er skugginn minn nánd þín gefur mér [?]

[Viðlag]
Að geta elskað er engu líkt
Að hver dagur sé upphaf nýtt
Í þínu fangi finn ég styrk og trú
Það er enginn eins og þú

[Vísa 3]
Er bláir dagar brotna á mér þín öxl þá tekur mín tár
Í gegnum lífið sigldum við saman inn í betri á

[Viðlag]
Að geta elskað er engu líkt
Að hver dagur sé upphaf nýtt
Í þínu fangi finn ég styrk og trú
Það er еnginn eins og þú
Að geta elskað еr engu líkt
Að hver dagur sé upphaf nýtt
Í þínu fangi finn ég styrk og trú
Það er enginn eins og þú

Wissenswertes über das Lied Hver dagur von Bubbi Morthens

Wann wurde das Lied “Hver dagur” von Bubbi Morthens veröffentlicht?
Das Lied Hver dagur wurde im Jahr 2021, auf dem Album “Sjálfsmynd” veröffentlicht.

Beliebteste Lieder von Bubbi Morthens

Andere Künstler von