​júpíter

Elín Hall

[Erindi 1]
Júpíter hvað viltu frá mér?
Togar að þér, þeytir frá þér
Er þú snérist ég þig elti
Stærsta afl í stjörnubelti

[Viðlag]
Fannstu mig þegar ég fór?
Í janúar vildir þú jól
Júpíter þú ert einmana stjarna sem grætur
Sólina um nætur

[Erindi 2]
Júpíter ég gaf þér merki
67, þú horfðir ekki
Og ef ég átti orðin til að sefa storminn í þér
Júpíter þú heyrðir ekki

[Viðlag]
Fannstu mig þegar ég fór?
Í janúar vildir þú jól
Júpíter þú ert einmana stjarna sem grætur
Sólina um nætur
Fannstu mig þegar ég fór?
Í janúar vildir þú jól
Júpíter þú ert einmana stjarna sem grætur
Sólina um nætur

[Outro]
Ég er að tala, ég er að tala en þú heyrir ekki
Muntu svara, muntu þú svara eða ekki?
Ég er að tala, ég er að tala en þú heyrir ekki

Wissenswertes über das Lied ​júpíter von Elín Hall

Wann wurde das Lied “​júpíter” von Elín Hall veröffentlicht?
Das Lied ​júpíter wurde im Jahr 2023, auf dem Album “heyrist í mér?” veröffentlicht.

Beliebteste Lieder von Elín Hall

Andere Künstler von