Hetjan - Þormóður Remix

Huginn, Herra Hnetusmjör

[Hook: Herra Hnetusmjör]
Ég bið til Guðs þegar ég vakna að hann passi mig
Læt á mig gull og fæ mér svo fleiri skartgripi
Sólgleraugu sem kosta mikið á andlitið
Allir að bulla um mig þar til ég labba inn, hey
Mig fer að vanta peningahvelfingu
Komum fyrir löngu og ég sé enga lendingu
Geri þetta fyrir seðla og menningu
Já ég er hetjan úr hverfinu
Geri þetta fyrir seðla og menningu
Já ég er hetjan úr hverfinu

[Verse: Huginn]
Haldiði að þið þekkið mig, ég efa það
Vitið hvað ég heiti, varla meira en það
Samt læturðu eins og besti vinur minn þegar ég sé þig
Hefur aldrei setið á stöðunum sem ég hef setið
Fæddur 96 þú mátt alveg reyna
Erfiðari hlutir en það er sem ég hef náð að gleyma
Ég sá það voða fljótt að menn halda ekki trausti
Elta það sem hentar þeim, það fyrsta sem að skaust inn
Ég er góður hér og verð trúr sjálfum mér að eilífu
Vinn að betri dögum, alla daga handa mér og mínum
Þetta mun alltaf snúast um okkur
Þangað til við höfum fengið nóg og við stoppum

[Hook: Herra Hnetusmjör]
Ég bið til Guðs þegar ég vakna að hann passi mig
Læt á mig gull og fæ mér svo fleiri skartgripi
Sólgleraugu sem kosta mikið á andlitið
Allir að bulla um mig þar til ég labba inn, hey
Mig fer að vanta peningahvelfingu
Komum fyrir löngu og ég sé enga lendingu
Geri þetta fyrir seðla og menningu
Já ég er hetjan úr hverfinu

[Outro: Herra Hnetusmjör]
Kópbois

Wissenswertes über das Lied Hetjan - Þormóður Remix von Herra Hnetusmjör

Wann wurde das Lied “Hetjan - Þormóður Remix” von Herra Hnetusmjör veröffentlicht?
Das Lied Hetjan - Þormóður Remix wurde im Jahr 2019, auf dem Album “KBE Kynnir: DÖGUN” veröffentlicht.
Wer hat das Lied “Hetjan - Þormóður Remix” von Herra Hnetusmjör komponiert?
Das Lied “Hetjan - Þormóður Remix” von Herra Hnetusmjör wurde von Huginn, Herra Hnetusmjör komponiert.

Beliebteste Lieder von Herra Hnetusmjör

Andere Künstler von