Goggi Mega

Davíð Þór Jónsson

[Intro]
Vídeó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil
Vídeó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil
Vídeó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil
Vídeó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil
Vídeó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil
Vídeó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil

[Verse 1]
Sjónvarp átti ég og svo átti ég tvö
Og svo átti ég tölvuspil og svo átti ég þrjú
Núna á ég mér myndbandstæki sjö
Og sjónvörpin þau eru miklu fleiri nú

[Refrain]
Vídeó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil
Vídeó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil
Vídeó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil
Vídeó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil

[Verse 2]
Þegar horfi ég gegnum þessi gler
Get ég horft á tíu tæki ekki bara eitt
Auðvitað er ég alltaf bara hér
Ég vil ekki missa'af neinu
Ég fer aldrei neitt

[Outro]
Vídeó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil
Vídeó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil

Wissenswertes über das Lied Goggi Mega von LazyTown

Wann wurde das Lied “Goggi Mega” von LazyTown veröffentlicht?
Das Lied Goggi Mega wurde im Jahr 1996, auf dem Album “Áfram Latibær ” veröffentlicht.
Wer hat das Lied “Goggi Mega” von LazyTown komponiert?
Das Lied “Goggi Mega” von LazyTown wurde von Davíð Þór Jónsson komponiert.

Beliebteste Lieder von LazyTown

Andere Künstler von