Svefn G Englar

Agust Aevar Gunnarsson, Georg Holm, Jon Thor Birgisson, Kjartan Sveinsson

(Ég) er kominn aftur (á ný)
Inn í þig
(Það er) svo gott að vera (hér)
En stoppa stutt við

Ég flýt um í neðarsjávar hýði
(á hóteli)
Beintengdur við rafmagnstöfluna
(og nærist)

Tjú, tjú
Tjú, tjú

En biðin gerir mig (leiðan)
Brot (hættan) sparka frá mér (og kall á)
Ég verð að fara (hjálp)

Tjú, tjú, tjú
Tjú, tjú, tjú

Tjú, tjú, tjú, tjú, tjú

Ég spring út og friðurinn í loft upp

(Baðaður nýju ljósi
Ég græt og ég græt, aftengdur)
Ónýttur heili settur á brjóst og mataður af svefn
Svefn-g-englum

Tjú, tjú, tjú
Tjú, tjú, tjú
Tjú

Wissenswertes über das Lied Svefn G Englar von Sigur Rós

Auf welchen Alben wurde das Lied “Svefn G Englar” von Sigur Rós veröffentlicht?
Sigur Rós hat das Lied auf den Alben “Svefn-g-englar” im Jahr 1999 und “Inni” im Jahr 2011 veröffentlicht.
Wer hat das Lied “Svefn G Englar” von Sigur Rós komponiert?
Das Lied “Svefn G Englar” von Sigur Rós wurde von Agust Aevar Gunnarsson, Georg Holm, Jon Thor Birgisson, Kjartan Sveinsson komponiert.

Beliebteste Lieder von Sigur Rós

Andere Künstler von Post-rock