Skuld

[Verse 1: Gunnar]
Gleymdu því sem gamalt er
Og gleymdu því sem framhjá fer
Gleymdu því sem gerðist þá
Og gleymdu því sem færist frá

[Bridge: Böbbi]
Skuld
Skuld

[Verse 2: Gunnar]
Geymdu það sem gagnast vel
Og geymdu það sem hrekur Hel
Geymdu það sem gleður þig
Og geymdu það sem sannar sig

[Verse 3: Gunnar]
Dreymdu allt sem deyfir kvöl
Og dreymdu allt sem bætir böl
Dreymdu allt sem dugar best
Og dreymdu allt sem metur mest

[Bridge: Böbbi]
Skuld
Skuld

[instrumental]

[Chorus: Gunnar, Baldur & Böbbi]
Gleymdu, geymdu, dreymdu
Gleymdu, geymdu, dreymdu
Gleymdu, hvorki guð né mеnn
Geymdu, vita lífsins [?]
Dreymdu, hvorki guð né menn
Sеstu niður við Urðarbrunninn
Gleymdu, hvorki guð né menn
Geymdu, vita lífsins [?]
Dreymdu, hvorki guð né menn
Sestu niður við Urðarbrunninn

Wissenswertes über das Lied Skuld von Skálmöld

Wann wurde das Lied “Skuld” von Skálmöld veröffentlicht?
Das Lied Skuld wurde im Jahr 2023, auf dem Album “Ýdalir” veröffentlicht.

Beliebteste Lieder von Skálmöld

Andere Künstler von