Gangári

Baldur Ragnarsson / Bjoergvin Sigurdsson / Gunnar Benediktsson / Jón Geir Jóhannsson / Snæbjörn Ragnarsson / Þráinn Árni Baldvinsson

Gekk ég fram á góðan dreng
Greip hann sverð úr buxnastreng
Virðingar hann vann sér til
Vó svo menn við Draugagill

Skínandi var skálmarbrún
Skorin þar í galdrarún
Barðist einn við heilan hóp
Hávær voru siguróp

Beit þá sundur blaðið
Blód ég fékk í kjaftinn
Sterkur hafði staðið hér en
Strák nú vantar kraftinn

Horfi á er hijóðir
Hálsinn opinn skera
Bráðum þessi bróðir okkar
Búinn er að vera

Bitur brún
Brotnar rún

Ljúkum leik
Lagvopn sveik

Wissenswertes über das Lied Gangári von Skálmöld

Wann wurde das Lied “Gangári” von Skálmöld veröffentlicht?
Das Lied Gangári wurde im Jahr 2018, auf dem Album “Sorgir” veröffentlicht.
Wer hat das Lied “Gangári” von Skálmöld komponiert?
Das Lied “Gangári” von Skálmöld wurde von Baldur Ragnarsson, Bjoergvin Sigurdsson, Gunnar Benediktsson, Jón Geir Jóhannsson, Snæbjörn Ragnarsson und Þráinn Árni Baldvinsson komponiert.

Beliebteste Lieder von Skálmöld

Andere Künstler von