Óðinn

Loki heitir, óðinn opni
Augu miðgarðs vætta.
Oki undir, vondu vopni
Veldur, engra sætta.

Ég er óðinn, ég er óðinn,
Ég er sá sem les í ljóðin,
Hilmar baldursson.

Finnum duginn, ekki efast,
Alltaf sýna gæsku.
Vinnum þegar sorgir sefast,
Sjaldan beitum græsku.

Ég er óðinn, ég er óðinn,
Ég er sá sem les í ljóðin,
Hilmar baldursson.

Sofa skaltu, aldrei ata
Árar sálu tæra.
Lofar óðin, heimskir hata,
Heiðna sinnið næra.

Ég er óðinn, ég er óðinn,
Ég er sá sem les í ljóðin,
Hilmar baldursson

Wissenswertes über das Lied Óðinn von Skálmöld

Wann wurde das Lied “Óðinn” von Skálmöld veröffentlicht?
Das Lied Óðinn wurde im Jahr 2013, auf dem Album “Börn Loka” veröffentlicht.

Beliebteste Lieder von Skálmöld

Andere Künstler von