Fusi Hreindyr

Fyrir ofan vatnajökul
ekki langt frá ódáðahraun
þar a fúsi hreindýr heima
þar ferðast hann á laun
hann fúsi hreindýr syngur
við fossanið og kvak
hann leikur sér hjá læknum
lengst inn við fjallabak

Húllum hæ, húllum hæ
fúsi hreindýr syngur æ
þegar klukkan slær - einn takk þrír

Þa er hann ekki seinn
þa er hann ekki seinn
þa er hann ekki seinn á sér
að stinga sér í volgan hver

Þa vill hann tala við geir
þa vill hann tala við geir
þa vill hann tala við geir um það
hve gaman sé a þessum stað

Nú eru góð ráð dýr
eru góð ráð dýr
eru góð ráð dýr af þvi
hann fúsi vill fara í sumarfrí

Nú er hann fúsi stór
er hann fúsi stór
er hann fúsi stærsta dýr
sem ekur um í fjórða gír

Wissenswertes über das Lied Fusi Hreindyr von Björk

Wann wurde das Lied “Fusi Hreindyr” von Björk veröffentlicht?
Das Lied Fusi Hreindyr wurde im Jahr 1977, auf dem Album “Björk” veröffentlicht.

Beliebteste Lieder von Björk

Andere Künstler von Alternativ