Óliver

Í Valhöll til fórna fagran dreng
Þeir færðú fjötra í
Þeir neglð'ann svo hátt á krýsukross
Og þeir kölluð'ann þræla þý

Óliver - kæri
Óliver - mæri
Óliver - nú rakna þín bönd
Óliver - ljúfi
Óliver - prúði
Óliver - nú skjálfa öll lönd

Enginn mun skilja þrautir þær
Er þola mátti hann
Hann gerði það fyrir mig og þig
Fyrir allan sannleikann

Óliver - kæri...

Sál þínn er heimur and'og álfa
Hinn fyrsti og síðasti
Kjarninn í hugum mannanna sjálfra
Þú gafst þeim vísindi - óh, óh, óh

Stóðst eins og máttarstólpi stinnur
Sterkur á svellinu
Nú heyrast mun hátt í skýjunum
A helgafellinu

Óliver - þú færð sígurlaun
Þú færð sígurlaun
Þó köld sé þín hönd

Óliver - þú færð sígurlaun
Þú færð sígurlaun
Mín elskandi ónd - brjóttú böndin nú!

Óliver - kæri...

English:

Oliver

In Valhalla a long time ago a beautiful boy
They put in chains
They nailed him so high upon a cross
And they called him a slave

Oliver - lovely
Oliver - glorious
Oliver - your bonds are untied now
Oliver - pleasant
Oliver - modest
Oliver - all the lands quiver now

No-one will understand the trials that
He had to endure
He did it for me and you
For all the truth

Oliver - lovely...

You soul is home to spirit and ...
The first and the last
..
You gave them the knowledge - oh, oh, oh

...
...
You can hear high in the skies now
About your legend

Oliver - you get your victorious reward
You get your victorious reward
Though your hand is cold

Oliver - you get your victorious reward
You get your victorious reward
My beloved hand - break the ties now!

Oliver - lovely...

Wissenswertes über das Lied Óliver von Björk

Wann wurde das Lied “Óliver” von Björk veröffentlicht?
Das Lied Óliver wurde im Jahr 1977, auf dem Album “Björk” veröffentlicht.

Beliebteste Lieder von Björk

Andere Künstler von Alternativ